fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. september 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá París

„Ég er mjög spenntur fyrir því að spila þennan leik, þetta gerist ekki mikið stærra,“ segir Mikael Egill Ellertsson landsliðsmaður fyrir leikinn við Frakka í undankeppni HM.

video
play-sharp-fill

Bæði lið unnu sína leiki í fyrstu umferðinni fyrir helgi en ljóst er að þetta verður mjög erfiður leikur fyrir Strákana okkar.

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn. Við erum búnir að fara vel yfir þetta á fundum,“ segir Mikael.

Það fer vel um liðið í París. „Þetta er mjög falleg borg og að labba hérna í kring er mjög flott.“

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér
Hide picture