fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. september 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool mun ekki reyna að kaupa Marc Guehi fyrirliða Crystal Palace í janúar. Það er Times sem segir frá þessu.

Guehi fór í læknisskoðun hjá Liverpool fyrir viku síðan á lokadegi félagaskiptagluggans. Palace hætti við á síðustu stundu að selja hann.

Eftir að það gerðist hafa farið af stað sögur um að Real Madrid og Barcelona muni reyna að semja við Guehi í janúar.

Félög utan Englands geta hafið samtal við Guehi í janúar þar sem samningur hans við Palace rennur út næsta sumar.

Liverpool telur að þarna sé Palace að reyna að fá félagið til koma með tilboð í janúar sem bæði Telegraph og Times segja að muni ekki gerast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi
433Sport
Í gær

Allir æfðu í París

Allir æfðu í París
433Sport
Í gær

Slæm staða á Akranesi – „Útlitið er svart“

Slæm staða á Akranesi – „Útlitið er svart“