fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. september 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool mun ekki reyna að kaupa Marc Guehi fyrirliða Crystal Palace í janúar. Það er Times sem segir frá þessu.

Guehi fór í læknisskoðun hjá Liverpool fyrir viku síðan á lokadegi félagaskiptagluggans. Palace hætti við á síðustu stundu að selja hann.

Eftir að það gerðist hafa farið af stað sögur um að Real Madrid og Barcelona muni reyna að semja við Guehi í janúar.

Félög utan Englands geta hafið samtal við Guehi í janúar þar sem samningur hans við Palace rennur út næsta sumar.

Liverpool telur að þarna sé Palace að reyna að fá félagið til koma með tilboð í janúar sem bæði Telegraph og Times segja að muni ekki gerast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér