fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. september 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristian Nökkvi Hlynsson landsliðsmaður er bjartsýnn fyrir leikinn við Frakka í undankeppni HM annað kvöld.

„Ef við náum að halda í boltann getum við pirrað þá. Þá opnast kannski svæði sem við getum nýtt okkur,“ segir hann fyrir leikinn á móti hinum ógnarsterka liði.

video
play-sharp-fill

Kristian kom inn á sem varamaður gegn Aserbaísjan í fyrstu umferðinni og skoraði.

„Þetta var mjög fínt og að skora mark var auðvitað geggjað,“ segir Kristian.

Það eru þó enn deildar meingingar um hver skoraði markið og hvort miðvörðurinn Daníel Leó Grétarsson hafi jafnvel snert hann.

„Danni vildi meina að hann hafi skorað en ég held að ég hafi skorað,“ segir Kristian og hlær.

Ítarlegra viðtal er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsetinn útskýrir af hverju hann rak Mourinho

Forsetinn útskýrir af hverju hann rak Mourinho
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins
433Sport
Í gær

Íslenska liðið búið að gera heimavinnuna fyrir þriðjudaginn – „Þurfum að nýta okkar móment“

Íslenska liðið búið að gera heimavinnuna fyrir þriðjudaginn – „Þurfum að nýta okkar móment“
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“
Hide picture