fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Slæm staða á Akranesi – „Útlitið er svart“

433
Sunnudaginn 7. september 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA virðast vera að falla úr Bestu deild karla, eitthvað sem Skagamenn hafa fengið að kynnast allt of oft á undanförum árum. Þetta var rætt í Íþróttavikunni.

Skagamenn ætluðu sér mun meira á leiktíðinni eftir að hafa rétt misst af Evrópusæti á síðustu leiktíð. Röng dómaraákvörðun hirti af þeim hreinan úrslitaleik um Evrópusæti við Val í lokaumferðinni.

„Útlitið er svart. Það er ótrúlegt hvað hefur gerst á ári, þessi ákvörðun fyrir ári síðan þegar þeir eiga ekki möguleika á Evrópu lengur út af þessum dómi gegn Víkingum,“ sagði Jóhann Páll Ástvaldsson í Íþróttavikunni.

„Skagamenn voru stórir fyrir tímabil, vildu fara í Evrópu og litu fínt út á pappír,“ bætti hann við.

Þáttastjórnandinn Helgi Fannar Sigurðsson tók þá til máls.

„Þetta „second season-syndrome“ hefur svolítið loðað við Skagann. Það er eitthvað sem þeir þurfa að finna út úr, hvernig þeir festa sig í sessi í efstu deild. ÍA á allavega að vera í efstu deild.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ