fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Slæm staða á Akranesi – „Útlitið er svart“

433
Sunnudaginn 7. september 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA virðast vera að falla úr Bestu deild karla, eitthvað sem Skagamenn hafa fengið að kynnast allt of oft á undanförum árum. Þetta var rætt í Íþróttavikunni.

Skagamenn ætluðu sér mun meira á leiktíðinni eftir að hafa rétt misst af Evrópusæti á síðustu leiktíð. Röng dómaraákvörðun hirti af þeim hreinan úrslitaleik um Evrópusæti við Val í lokaumferðinni.

„Útlitið er svart. Það er ótrúlegt hvað hefur gerst á ári, þessi ákvörðun fyrir ári síðan þegar þeir eiga ekki möguleika á Evrópu lengur út af þessum dómi gegn Víkingum,“ sagði Jóhann Páll Ástvaldsson í Íþróttavikunni.

„Skagamenn voru stórir fyrir tímabil, vildu fara í Evrópu og litu fínt út á pappír,“ bætti hann við.

Þáttastjórnandinn Helgi Fannar Sigurðsson tók þá til máls.

„Þetta „second season-syndrome“ hefur svolítið loðað við Skagann. Það er eitthvað sem þeir þurfa að finna út úr, hvernig þeir festa sig í sessi í efstu deild. ÍA á allavega að vera í efstu deild.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði