fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Vandræðalegur þegar hann var spurður út í lagið um fyrrverandi kærustuna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. september 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Gyökeres hefur nú þegar unnið hug og hjörtu stuðningsmanna Arsenal en nýr söngur sem tengist meintum ástarslitum hans veldur nú smá klemmu fyrir framherjann.

Sænski landsliðsmaðurinn gekk í raðir Arsenal í sumar fyrir 63,5 milljónir punda frá Sporting Lissabon og tók sér hinn goðsagnakennda treyju númer 14, sem Thierry Henry áður klæddist.

Í fyrstu þremur leikjum sínum hefur hann skorað tvö mörk og stuðningsmenn Arsenal hafa tekið nýja framherjanum opnum örmum. „Þeir hafa verið alveg ótrúlegir,“ sagði Gyökeres í landsliðsverkefn með Svíum.

„Þeir hafa sýnt mér mikla hlýju bæði á vellinum og utan hans. Ég er þeim afar þakklátur.“

Stuðningsmenn Arsenal syngja um meint sambandslit hans við portúgölsku leikkonuna og fyrirsætuna Ines Aguiar.

Söngurinn, sem er fluttur við lag Salt-N-Pepa – Push It, inniheldur línuna: „Hann hætti með kærustunni – til að spila í rauðu og hvítu.

Gyökeres var spurður út í sönginn á blaðamannafundi með sænska landsliðinu en viðbrögð hans voru stutt og þögul „Ég hef engar athugasemdir við þann söng,“ svaraði hann vandræðalega.

Portúgalska slúðurmiðillinn TV Guia greindi frá því í júní að Gyökeres hefði slitið sambandi sínu við Aguiar til að þurfa ekki að ræða flutningana við hana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðuleg kenning um andlát fræga fólksins fer á flug á ný eftir að Armani féll frá

Furðuleg kenning um andlát fræga fólksins fer á flug á ný eftir að Armani féll frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið