fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. september 2025 19:41

Strákarnir fagna markinu. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hálfleikur í fyrsta leik íslenska karlalandsliðsins í undankeppni HM gegn Aserbaísjan.

Það hefur verið eitt lið á vellinum það sem af er og það er það íslenska sem betur fer.

Það tók þó langan tíma að brjóta ísinn. Það gerði Guðlaugur Victor Pálsson með laglegu skallamarki eftir hornspyrnu Alberts Guðmundssonar.

Sjáðu markið hér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher hjólar í Garnacho fyrir hegðun hans á fyrsta leik Chelsea

Carragher hjólar í Garnacho fyrir hegðun hans á fyrsta leik Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim vill fara á ferð og flug með leikmenn United í vetur – Lítið leikjaálag og vill auka samheldni

Amorim vill fara á ferð og flug með leikmenn United í vetur – Lítið leikjaálag og vill auka samheldni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool látinn – Skoraði í sínum fyrsta leik sem var gegn KR

Fyrrum framherji Liverpool látinn – Skoraði í sínum fyrsta leik sem var gegn KR
433Sport
Í gær

Eitthvað furðulegt í gangi hjá Forest – Tvö stór nöfn sem komu í sumar ekki í Evrópuhópnum

Eitthvað furðulegt í gangi hjá Forest – Tvö stór nöfn sem komu í sumar ekki í Evrópuhópnum
433Sport
Í gær

Hrun í stigasöfnun Víkings og Breiðabliks í ár miðað við síðustu ár – Sjáðu samanburðinn

Hrun í stigasöfnun Víkings og Breiðabliks í ár miðað við síðustu ár – Sjáðu samanburðinn