fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. september 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö félög í Sádí Arabíu hafa áhuga á því að krækja í Harry Maguire, hann er sagður klár í að skoða málið næsta sumar.

Maguire verður samningslaus næsta sumar en talað hefur verið um að United muni bjóða honum nýjan samning.

Maguire er 32 ára gamall og hefur verið hjá United síðustu ár.

Hann má semja við félög utan Englands í janúar og gæti því farið í viðræður við félög í Sádí Arabíu í janúar.

Maguire kostað 80 milljónir punda þegar hann kom til United frá Leicester árið 2019 og hefur frammistaða hans stundum verið gagnrýnd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Harmsaga í leit að greiningu veikinda og gafst nánast upp í samtali við eiginkonuna – „Ég vil bara deyja. Ég vil ekki vera byrði“

Harmsaga í leit að greiningu veikinda og gafst nánast upp í samtali við eiginkonuna – „Ég vil bara deyja. Ég vil ekki vera byrði“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kjaftasaga í gangi um að Lamine Yamal hafi verið kokkálaður

Kjaftasaga í gangi um að Lamine Yamal hafi verið kokkálaður
433Sport
Í gær

Arnar búinn að velja – „Andskotinn hafi það, það má alveg hrista upp í þessu“

Arnar búinn að velja – „Andskotinn hafi það, það má alveg hrista upp í þessu“
433Sport
Í gær

Kári telur að óvænt nafn gæti byrjað hjá Arnari annað kvöld

Kári telur að óvænt nafn gæti byrjað hjá Arnari annað kvöld