fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Elías fékk tíðindin í gær – „Hrikalega sterk frammistaða“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. september 2025 21:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elías Rafn Ólafsson kom inn í mark Íslands í 5-0 stórsigri á Aserbaísjan í fyrsta leik undankeppni HM í kvöld.

Hákon Rafn Valdimarsson hefur verið aðalmarkvörður Íslands undanfarið en Elías vann sig inn í liðið.

„Það var bara geggjað að fá að koma inn í liðið. Það var ekkert mikið að gera en hrikalega sterk frammistaða hjá liðinu, að gefa engin færi á sér,“ sagði hann eftir leik.

Hvenær vissirðu að þú yrðir í markinu? „Ég fékk að vita það í gær.“

Það var afar lítið að gera hjá Elíasi í markinu í kvöld.

„Maður verður bara að spila þennan leik eins og þegar maður ver 4-5 sinnum. Ég þurfti ekki að verja í dag en maður sér að það sem við erum að gera er að virka.“

Ítarlegra viðtal er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher hjólar í Garnacho fyrir hegðun hans á fyrsta leik Chelsea

Carragher hjólar í Garnacho fyrir hegðun hans á fyrsta leik Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru