fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. september 2025 12:30

Frettablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Þungavigtinni verða breytingar á þjálfarateymi Breiðabliks eftir tímabilið, Eiður Benedikt Eiríksson einn aðstoðarmanna Halldórs Árnasonar mun þá láta af störfum.

Kristján Óli Sigurðsson fyrrum kantmaður Breiðabliks sagði frá þessu.

Kristján sagði einnig frá því að Breiðablik væri búið að ráða Emil Pálsson fyrrum atvinnumann í hans stað.

Emil hætti í fótbolta árið 2022 eftir að hafa farið tvisvar í hjartastopp innan vallar.

Emil hefur verið að þjálfa undanfarið hjá FH og er samkvæmt heimasíðu félagsins með 3. flokk félagsins núna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Harmsaga í leit að greiningu veikinda og gafst nánast upp í samtali við eiginkonuna – „Ég vil bara deyja. Ég vil ekki vera byrði“

Harmsaga í leit að greiningu veikinda og gafst nánast upp í samtali við eiginkonuna – „Ég vil bara deyja. Ég vil ekki vera byrði“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kjaftasaga í gangi um að Lamine Yamal hafi verið kokkálaður

Kjaftasaga í gangi um að Lamine Yamal hafi verið kokkálaður
433Sport
Í gær

Arnar búinn að velja – „Andskotinn hafi það, það má alveg hrista upp í þessu“

Arnar búinn að velja – „Andskotinn hafi það, það má alveg hrista upp í þessu“
433Sport
Í gær

Kári telur að óvænt nafn gæti byrjað hjá Arnari annað kvöld

Kári telur að óvænt nafn gæti byrjað hjá Arnari annað kvöld