fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Skelltu sér í „blindan fótbolta“ fyrir stórleikinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. september 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag er sannkallaður stórleikur í Bestu deild kvenna þegar að FH heimsækir Breiðablik á Kópavogsvelli klukkan 19:15.

Í tilefni leiksins hefur Besta deildin sent frá sér myndband til að vekja athygli á leiknum. Í myndbandinu sjáum við þær Kristínu Dís og Sammy Smith leikmenn Breiðabliks etja kappi við Örnu Eiríks og Andreu Rán leikmenn FH í fótboltagolfi.

Þessi tvö lið mættust einmitt í úrslitum Bikarsins fyrir rétt rúmum tveimur vikum í æsispennandi leik sem endaði með sigri Breiðabliks. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Furðuleg kenning um andlát fræga fólksins fer á flug á ný eftir að Armani féll frá

Furðuleg kenning um andlát fræga fólksins fer á flug á ný eftir að Armani féll frá
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill að Neymar erfi 140 milljarða sem hann skilur eftir – Lést á dögunum og málið er á borði yfirvalda

Vill að Neymar erfi 140 milljarða sem hann skilur eftir – Lést á dögunum og málið er á borði yfirvalda
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga
433Sport
Í gær

Íslensku drengirnir töpuðu fyrsta leiknum

Íslensku drengirnir töpuðu fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Óvænt tíðindi frá Tottenham – Daniel Levy hætti störfum í dag

Óvænt tíðindi frá Tottenham – Daniel Levy hætti störfum í dag