fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Emi Martinez rýfur þögnina eftir að United hætti við að kaupa hann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. september 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörður Aston Villa, Emiliano Martínez, hefur rofið þögnina eftir að fyrirhuguð draumaskipti hans til Manchester United gekk ekki upp á lokadegi félagaskiptagluggans.

Manchester United voru virkir á markaðnum en samningar við Martínez náðust ekki áður en glugginn lokaði, þrátt fyrir mikinn áhuga beggja aðila.

Skipti til Old Trafford var sögð draumur fyrir Martínez, en nú er hann kominn í nokkuð viðkvæma stöðu hjá Aston Villa, þar sem margir stuðningsmenn eru ósáttir við áhuga hans á að yfirgefa félagið.

Martínez hefur þó ekki tjáð sig beint um málið heldur látið tilfinningar sínar í ljós með mynd og stuttri setningu á samfélagsmiðlum. Hann birti mynd af sér brosandi á æfingu með argentínska landsliðinu og skrifaði einfaldlega:
„Feliz“ – sem þýðir „Hamingjusamur“.

Martínez er nú í landsliðsverkefni með Argentínu, þar sem hann virðist einbeita sér að fótboltanum þrátt fyrir óróa á félagsliðsvettvangi.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Emi Martinez (@emi_martinez26)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði