fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Ekki verið að snuða neinn sem kaupir miða hjá KSÍ – Útskýra verðlagið og hvernig það hækkar í næstu leikjum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. september 2025 19:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðaverð á heimaleiki karlalandsliðs Íslands í haust verður flokkað eftir þeim andstæðingum sem íslenska liðið mætir. Þetta fékk 433.is staðfest frá KSÍ en sumir hafa orðið ringlaðir þegar þeir skoða málið.

KSÍ hefur selt 1800 mótsmiða fyrir undankeppni HM þar sem liðið mætir Aserbaídsjan á morgun og síðan eru leikir gegn Frökkum og Úkraínu síðar á þessu ári.

Þrír verðflokkar eru á miðum á leikina og gegn Aserbaídsjan kostar dýrasti miðinn 6.900 krónur. Verðið mun svo hækka á stökum miðum þegar líða tekur á keppnina.

KSÍ er ekki að fara neinar nýjar leiðir í svona verðlagningu og í enska boltanum eru miðar oftar en ekki flokkaðir eftir stærð leiksins.

433.is fékk ábendingu frá aðila sem taldi að KSÍ væri að rukka meira fyrir mótsmiða en staka leiki, svo er ekki og hefur KSÍ nú uppfært upplýsingar á vef sínum.  Þegar aðeins verðlagningin gegn Aserbaídsjan er skoðuð héldu margir að stakir miðar muni á endanum reynast ódýrari. Svo er ekki.

Þannig mun dýrasti miðinn á leikinn gegn Úkraínu kosta 9.900 krónur og dýrasti miðinn gegn Frakklandi kosta 13.900 krónur. Loforð KSÍ um 20 prósenta afslátt á leikina sé keyptur mótsmiði stenst því alla skoðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu