fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Bikiní-bomban ratar á forsíðurnar eftir að eiginmaður hennar skipti um vinnu

433
Fimmtudaginn 4. september 2025 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianluigi Donnarumma er orðinn nýjasti leikmaður Manchester City eftir að hann gekk til liðs við félagið á lokadegi félagaskiptagluggan og með honum kemur nýjasta WAG-stjarna ensku úrvalsdeildarinnar.

Donnarumma, 26 ára markvörður ítalska landsliðsins, yfirgaf Paris Saint-Germain eftir að hafa fallið í ónáð og var keyptur til Manchester City fyrir um 26 milljónir punda. Hann gæti orðið nýr aðalmarkvörður Pep Guardiola, en framtíð James Trafford virðist óviss.

Með Donnarumma til Manchester flytur kærasta hans, hin glæsilega Alessia Elefante, sem hefur verið með honum síðan árið 2017 þegar hann lék enn með AC Milan á Ítalíu.

Alessia, sem er fædd og uppalin í Napólí, nýtur vinsældu á samfélagsmiðlum og gæti orðið fastagestur á forsíðum slúðurblaða og fótboltamiðla á Englandi.

Parið hefur haldið einkalífi sínu að mestu utan sviðsljóssins í gegnum árin, en með flutningnum til Manchester gæti það breyst enda er Alessia nú á forsíðum enskra blaða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mo Salah veður í stuðningsmenn Liverpool sem settu inn umdeilda færslu

Mo Salah veður í stuðningsmenn Liverpool sem settu inn umdeilda færslu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Ten Hag og hans nánustu hafa fengið eftir að hafa verið reknir í tvígang

Sturluð upphæð sem Ten Hag og hans nánustu hafa fengið eftir að hafa verið reknir í tvígang
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andri þurfti að leita annað í sumar – „Það voru eiginlega skýr skilaboð“

Andri þurfti að leita annað í sumar – „Það voru eiginlega skýr skilaboð“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjónlýsing á öllum leikjum

Sjónlýsing á öllum leikjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp
433Sport
Í gær

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“
433Sport
Í gær

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United