fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Birkir verður heiðraður á föstudag

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. september 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason tilkynnti í byrjun vikunnar að hann hefði lagt knattspyrnuskóna á hilluna og verður hann heiðraður fyrir feril sinn með landsliði karla fyrir leik Íslands og Aserbaísjan í fyrsta leik undankeppni HM á föstudag

Meira
Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“

Þetta verður gert eftir upphitun liðanna og vill KSÍ hvetur vallargesti til að mæta tímanlega og þakka Birki fyrir hans framlag til árangurs íslenska landsliðsins.

Birkir er leikjahæsti leikmaður A-landsliðs karla frá upphafi, lék alls 113 leiki og skoraði 15 mörk, og hann lék fyrir Íslands hönd á EM 2016 og HM 2018.

Fyrsti leikur Birkis var vináttuleikur gegn Andorra á Laugardalsvelli í lok maí 2010, og síðasti leikurinn var í nóvember 2022 gegn Litháen í Kaunas.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu