fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. september 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef Alexander Isak átti einherja stuðningsmenn eftir hjá Newcastle, þá virðist umboðsmaður hans hafa hellt bensíni á glóðirnar með eftirminnilegri yfirlýsingu eftir að 125 milljóna punda skiptin hans til Liverpool gengu í gegn á lokadegi gluggans.

Vlado Lemic, áhrifamikill umboðsmaður Isak, lét til sín taka með stuttum skilaboðum sem margir telja vera skot í átt að forráðamönnum Newcastle.

„Það er gott að eiga einhvern að, en enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur,“ sagði Lemic.

Yfirlýsingin var send til talkSPORT á sama degi og myndir birtust af brosandi Isak á æfingu með sænska landsliðinu. Þar sást hann í fyrsta sinn æfa með hópnum eftir að hafa neitað að æfa hjá Newcastle í þeirri viðleitni að knýja fram skiptin sín til Liverpool.

Isak flaug til Svíþjóðar í gær efitr að hafa skrifað undir hjá Liverpool og er mættur í verkefni með sænska landsliðinu.

Stuðningsmenn Newcastle eru margir hverjir ósáttir við hvernig málin þróuðust. Isak hafði áður verið vinsæll meðal aðdáenda á St. James’ Park, en félagaskiptin og aðgerðir hans í aðdragandanum hafa sett strik í þann reikning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu