fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið Arnars á föstudag – Hausverkur að velja markvörð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. september 2025 09:30

Albert Guðmundsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið hefur hafið undirbúning fyrir fyrsta leik í undankeppni HM en liðið mætir Aserbaísjan á föstudag á Laugardalsvelli.

Íslenska liðið varð fyrir áfalli um helgina þegar Orri Steinn Óskarsson fyrirliði liðsins meiddist og ljóst að hann verður ekki með.

Áhugavert verður að sjá hvernig Arnar Gunnlaugsson stillir upp liðinu í sínum fyrsta leik en hann hefur nokkuð marga góða kosti.

433.is telur að hann muni veðja á þetta lið í fyrsta leik en liðið mætir Frakklandi á þriðjudag í næstu viku.

Elías Rafn Ólafsson er líklegur til að vera í markinu eftir góða frammistöðu í Danmörku en Hákon Rafn Valdimarsson fær lítið að spila hjá Brentford.

Líklegt byrjunarlið Íslands:
Elías Rafn Ólafsson – FC Midtjylland

Guðlaugur Victor Pálsson – AC Horsens
Sverrir Ingi Ingason – Panathinaikos F. C.
Daníel Leó Grétarsson – SonderjyskE
Logi Tómasson – Samsunspor

Stefán Teitur Þórðarson – Preston North End F.C
Ísak Bergmann Jóhannesson – 1. FC Köln
Hákon Arnar Haraldsson – LOSC Lille

Albert Guðmundsson – ACF Fiorentina
Andri Lucas Guðjohnsen – Blackburn
Jón Dagur Þorsteinsson – Hertha BSC

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær
Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en verður ekki dæmt úr leik

Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en verður ekki dæmt úr leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Geir stakk niður penna eftir fréttirnar um Birki í gær – „Það eitt og sér er glæsilegur vitnisburður“

Geir stakk niður penna eftir fréttirnar um Birki í gær – „Það eitt og sér er glæsilegur vitnisburður“