Manchester City hefur staðfest sölu á markverðinum Ederson til Fenerbache.
Félagaskiptaglugginn á Englandi lokaði í gær en City á eftir að staðfesta kaup sín á Gianluigi Donnarumma frá PSG.
Ederson hefur reynst City frábærlega í mörg ár en Pep Guardiola vildi breytingar.
Markvörðurinn frá Brasilíu vildi fara til Tyrklands og valdi að lokum Fenerbache.
Ederson has completed a permanent transfer to Fenerbahce, subject to international clearance.
We wish you the very best, Eddie 🩵
— Manchester City (@ManCity) September 2, 2025