fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

City staðfestir kaup á Donnarumma

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. september 2025 09:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur staðfest kaup á ítalska markverðinum Gianluigi Donnarumma frá Paris Saint-Germain, með fyrirvara um leikheimild.

Donnarumma, sem er 26 ára gamall, hefur skrifað undir fimm ára samning við City og verður hjá félaginu til sumarsins 2030.

Á ferli sínum til þessa hefur ítalski landsliðsmarkvörðurinn byggt upp orðspor sem einn besti markvörður Evrópu. Donnarumma er hávaxinn, öflugur og yfirvegaður í teignum, 197 cm á hæð, og kemur á Etihad með mikla reynslu af fótbolta á hæsta stigi.

„Að ganga til liðs við Manchester City er mjög sérstakt,“ sagði Donnarumma eftir undirritunina.

„Ég er að ganga inn í hóp sem er troðfullur af heimsklassa leikmönnum og lið sem er stýrt af einum af besta stjóra sögunnar, Pep Guardiola. Þetta er félag sem hver einasti leikmaður í heiminum myndi vilja ganga til liðs við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær
Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en verður ekki dæmt úr leik

Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en verður ekki dæmt úr leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Geir stakk niður penna eftir fréttirnar um Birki í gær – „Það eitt og sér er glæsilegur vitnisburður“

Geir stakk niður penna eftir fréttirnar um Birki í gær – „Það eitt og sér er glæsilegur vitnisburður“