fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Onana má fara en er sagður ætla að berjast fyrir sætinu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. september 2025 16:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ross Harwood blaðamaður í Manchester segir að Andre Onana markvörður Manchester United hafi fengið þau skilaboð að hann geti fundið sér nýtt félag.

United er að ganga frá kaupum á Senne Lammens frá Antwerp í Belgíu.

Ungi Belginn er sagður skrifa undir á næstu mínútum en talið er að Ruben Amorim horfi á hann sem sinn fyrsta kost í markið.

Onana er þó sagður ætla að vera áfram hjá United og berjast fyrir sæti sínu en félagaskiptaglugginn á Englandi lokar klukkan 18:00 í dag.

Glugginn í Tyrklandi og Sádí Arabíu verður hins vegar áfram opin og því gæti eitthvað gerst á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guehi fær skilaboð frá Liverpool um að félagið reyni aftur í janúar

Guehi fær skilaboð frá Liverpool um að félagið reyni aftur í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Hincapie – Kaupa hann svo næsta sumar

Arsenal staðfestir komu Hincapie – Kaupa hann svo næsta sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skipti Hojlund til Napoli staðfest – Kaupa hann næsta sumar ef þetta gengur eftir

Skipti Hojlund til Napoli staðfest – Kaupa hann næsta sumar ef þetta gengur eftir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Antony yfirgefur United í dag

Antony yfirgefur United í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“