Newcaslte hefur gengið frá kaupum á Yoane Wissa frá Brentford. Sky Sports staðfestir þetta.
Wissa kemur til Newcastle á 55 milljónir punda sem er ansi ríflegur verðmiði.
Wissa vildi ólmur fara til Newcastle sem byrjaði á að bjóða 25 milljónir punda fyrir hann.
Wissa verður 29 ára gamall í vikunni og gerir fjögurra ára samning við Newcastle.
Newcastle varð hins vegar að fylla skarð Alexander Isak sem er að fara til Liverpool fyrir 130 milljónir punda.
Wissa kom til Newcastle í morgun og stóðst læknisskoðun áður en hann skrifaði undir.
🚨 ✅ DONE DEAL: Newcastle United have signed Yoane Wissa from Brentford for £50m + £5m.
4️⃣ Wissa, who turns 29 on Wednesday, has signed a 4-year deal at SJP.
3️⃣ #NUFC third time lucky with a Wissa, having had bids of £25m & £40m turned down 💰
9️⃣ 🙋🏻♂️ Wissa will wear the number… pic.twitter.com/lhSlFYrKUH— Keith Downie (@SkySports_Keith) September 1, 2025