fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. september 2025 20:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool staðfesti kaup á Alexander Isak rétt í þessu og staðfesti einnig að hann muni klæðast treyju númer 9.

Darwin Nunez fór til Sádí Arabíu í sumar og því var hin eftirsótta 9 laus.

Liverpool borgar 130 milljónir punda fyrir sænska framherjann sem kemur frá Newcastle.

Isak gerir sex ára samning við Liverpool en þetta er í annað sinn sem Liverpool bætir metið í sumar.

Félagið keypti Florian Wirtz á 116 milljónir puna í sumar og varð hann þá dýrasti leikmaður í sögu enska boltans.

Isak hefur verið í verkfalli hjá Newcastle síðustu vikur til að komast til Liverpool hann fékk skiptin loks í gegn í dag.

Isak mætti til Liverpool í morgun og gekk frá öllu áður en hann flaug til Svíþjóðar til að fara í landsleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu