fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. september 2025 20:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur staðfest komu Alexander Isak til félagsins í sögulegum samningi, er hann dýrasti leikmaður í sögu Liverpool.

Liverpool borgar 130 milljónir punda fyrir sænska framherjann sem kemur frá Newcastle.

Isak gerir sex ára samning við Liverpool en þetta er í annað sinn sem Liverpool bætir metið í sumar.

Félagið keypti Florian Wirtz á 116 milljónir puna í sumar og varð hann þá dýrasti leikmaður í sögu enska boltans.

Isak hefur verið í verkfalli hjá Newcastle síðustu vikur til að komast til Liverpool hann fékk skiptin loks í gegn í dag.

Isak mætti til Liverpool í morgun og gekk frá öllu áður en hann flaug til Svíþjóðar til að fara í landsleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Í gær

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Í gær

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf