fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. september 2025 20:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur staðfest komu Alexander Isak til félagsins í sögulegum samningi, er hann dýrasti leikmaður í sögu Liverpool.

Liverpool borgar 130 milljónir punda fyrir sænska framherjann sem kemur frá Newcastle.

Isak gerir sex ára samning við Liverpool en þetta er í annað sinn sem Liverpool bætir metið í sumar.

Félagið keypti Florian Wirtz á 116 milljónir puna í sumar og varð hann þá dýrasti leikmaður í sögu enska boltans.

Isak hefur verið í verkfalli hjá Newcastle síðustu vikur til að komast til Liverpool hann fékk skiptin loks í gegn í dag.

Isak mætti til Liverpool í morgun og gekk frá öllu áður en hann flaug til Svíþjóðar til að fara í landsleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Rosenior

Staðfesta ráðninguna á Rosenior
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn
433Sport
Í gær

Setja sig í samband við Liverpool

Setja sig í samband við Liverpool