fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 1. september 2025 09:39

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yoane Wissa er að ganga í raðir Newcastle frá Brentford á 55 milljónir punda.

Þetta kemur í kjölfar frétta um að Newcastle sé að selja Alexander Isak til Liverpool á 125-130 milljónir punda.

Newcastle er einnig að kaupa Nick Woltemade frá Stuttgart á um 80 milljónir punda og notar því peninginn fyrir Isak í tvo öfluga sóknarmenn.

Woltemade er framherji. Wissa getur spilað sem fremsti maður og úti á kanti. Hefur hann verið lykilmaður Brentford undanfarin ár.

Wissa hefur reynt að komast til Newcastle undanfarnar vikur og virðist nú vera að takast það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

City staðfestir söluna á Ederson til Fenerbache

City staðfestir söluna á Ederson til Fenerbache
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford hafður að háð og spotti – Sjáðu tilraun hans um helgina sem vakti athygli

Rashford hafður að háð og spotti – Sjáðu tilraun hans um helgina sem vakti athygli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United staðfestir kaupin á Lammens – „Ég er virkilega stoltur“

United staðfestir kaupin á Lammens – „Ég er virkilega stoltur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vandræði Dele Alli halda áfram – Samningi á Ítalíu rift

Vandræði Dele Alli halda áfram – Samningi á Ítalíu rift
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guehi fær skilaboð frá Liverpool um að félagið reyni aftur í janúar

Guehi fær skilaboð frá Liverpool um að félagið reyni aftur í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Hincapie – Kaupa hann svo næsta sumar

Arsenal staðfestir komu Hincapie – Kaupa hann svo næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skipti Hojlund til Napoli staðfest – Kaupa hann næsta sumar ef þetta gengur eftir

Skipti Hojlund til Napoli staðfest – Kaupa hann næsta sumar ef þetta gengur eftir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október