fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

99 prósent líkur á að hann verði áfram

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. september 2025 12:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru 99 prósent líkur á því að Dusan Vlahovic muni spila með Juventus á þessu tímabili en hann hefur verið orðaður við brottför.

Damien Comolli, yfirmaður knattspyrnumála ítalska félagsins, hefur tjáð sig um stöðu sóknarmannsins sem er orðaður við England.

Liverpool og Newcastle eru á meðal þeirra sem hafa verið orðuð við Vlahovic en allt stefnir í að hann verði áfram að sögn Comolli.

,,Hann er hluti af félaginu og það eru 99 prósent líkur á að hann verði áfram,“ sagði Comolli.

,,Við höfum verið í viðræðum við önnur félög en þær voru ekki alvarlegar en það er önnur saga.“

,,Við erum heppnir að vera með góða eigendur á bakvið okkur. Við munum láta ykkur vita ef eitthvað gerist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Newcastle búið að ganga frá kaupum á Wissa fyrir 55 milljónir punda

Newcastle búið að ganga frá kaupum á Wissa fyrir 55 milljónir punda
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guehi verður leikmaður Liverpool í kvöld – Búið að skila inn fyrsta blaði til að klára skiptin

Guehi verður leikmaður Liverpool í kvöld – Búið að skila inn fyrsta blaði til að klára skiptin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United staðfestir sölu á Antony – Mikið tap á nokkrum árum

United staðfestir sölu á Antony – Mikið tap á nokkrum árum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Onana má fara en er sagður ætla að berjast fyrir sætinu

Onana má fara en er sagður ætla að berjast fyrir sætinu