fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Virtist hafa engan áhuga og fór beint í símann eftir komuna – Fær mikla gagnrýni á samskiptamiðlum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. ágúst 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejandro Garnacho hefur fengið töluverða gagnrýni fyrir hegðun sína í gær en hann er í dag leikmaður Chelsea.

Garnacho var mættur á nýja heimavöll sinn Stamford Bridge í gær og sá Chelsea vinna Fulham 2-0.

Það tók þennan 21 árs gamla strák ekki langan tíma að missa einbeitinguna í stúkunni en hann var kominn í símann eftir aðeins sjö mínútur.

Garnacho var heldur lengi í símanum og var lítið að fylgjast með því sem var í gangi á grasinu sjálfu.

Stuðningsmenn Chelsea hafa gagnrýnt hegðun leikmannsins harðlega en hann kom til félagsins i gær frá Manchester United.

Argentínumaðurinn kostaði 40 milljónir punda en þrátt fyrir að vera mættur í nýja vinnu sýndi hann lítinn sem engan áhuga í stúkunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Strákarnir lofsyngja „nýja“ Laugardalsvöll

Strákarnir lofsyngja „nýja“ Laugardalsvöll
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eldræða Gumma Ben: „Hvað í andskotanum er að ef þeir geta ekki drullast til þess?“

Eldræða Gumma Ben: „Hvað í andskotanum er að ef þeir geta ekki drullast til þess?“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birkir verður heiðraður á föstudag

Birkir verður heiðraður á föstudag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Situr ekki í Brynjólfi að fá kallið seinna – „Ég var bara klár“

Situr ekki í Brynjólfi að fá kallið seinna – „Ég var bara klár“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alvarlegar ásakanir á hendur stórstjörnu – Óhugnanlegar hótanir í kjölfar þess að hún neitaði að fara í trekant

Alvarlegar ásakanir á hendur stórstjörnu – Óhugnanlegar hótanir í kjölfar þess að hún neitaði að fara í trekant