fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. ágúst 2025 20:02

Unai Emery er mögulega undir pressu í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 0 – 3 Crystal Palace
0-1 Jean-Philippe Mateta(’21, víti)
0-2 Marc Guehi(’68)
0-3 Ismaila Sarr(’78)

Það var boðið upp á ansi óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en spilað var á Villa Park.

Crystal Palace kom í heimsókn og rúllaði yfir heimamenn sem áttu afskaplega dapran dag á flestum vígstöðum.

Palace vann leikinn með þremur mörkum gegn engu og er enn taplaust eftir fyrstu þrjár umferðirnar og situr í áttunda sæti.

Það hefur þó ekkert gengið hjá Villa sem er í næst neðsta sætinu með eitt stig og hefur enn ekki skorað mark í þeim leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Í gær

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Í gær

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf