fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. ágúst 2025 18:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds 0 – 0 Newcastle

Lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en spilað var á Elland Road, heimavelli Leeds.

Það er óhætt að segja að fjörið hafi verið lítið í þessum leik en Newcastle kom í heimsókn að þessu sinni.

Það var lítið um færi í leiknum sem lauk með markalausu jafntefli og má í raun segja að það séu sanngjörn úrslit miðað við færin sem lðin fengu í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Martinez ekki í hóp og vill komast til United

Martinez ekki í hóp og vill komast til United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Til sölu en verður ekki lánaður

Til sölu en verður ekki lánaður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fenerbahce reynir við Ederson

Fenerbahce reynir við Ederson
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gefur í skyn að allt blaðrið í sumar hafi verið kjaftæði – Eitt félag hringdi og hann var klár

Gefur í skyn að allt blaðrið í sumar hafi verið kjaftæði – Eitt félag hringdi og hann var klár
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vongóður en útilokar ekki að missa lykilmann til Chelsea

Vongóður en útilokar ekki að missa lykilmann til Chelsea
433Sport
Í gær

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum