fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. ágúst 2025 22:00

Raheem Sterling.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öll leikmannakaup Chelsea þessa dagana eru háð brottför leikmanna, þar sem félagið þarf að halda fjármálum í jafnvægi til að geta skráð nýja leikmenn í Meistaradeildina.

Forgangsverkefni félagsins fram til fimmtudags var að klára kaup á Alejandro Garnacho. Félagið samdi við Manchester United um kaupverð í gær.

Fram kemur í fréttum í dag að Chelsea sé í samtali við Barcelona um Fermin Lopez. Félagaskiptaglugginn lokar á mánudag.

Leikmenn sem líklegt er að yfirgefi félagið eru meðal annars Raheem Sterling, Ben Chilwell, Nicolas Jackson, Tyrique George, Axel Disasi, Alfie Gilchrist og David Datro Fofana.

Chelsea ákvað að gera ekki tilboð í Xavi Simons sem er orðinn leikmaður Tottenham, en félagið hefur aðra leikmenn á óskalistanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið
433Sport
Í gær

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina