fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. ágúst 2025 07:00

Ruben Amorim, stjóri Manchester United.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim stjóri Manchester United hefur sofið sama og ekki neitt eftir tap liðsins gegn Grimsby í fyrradag.

Þannig segja enskir miðlar að leikmenn United hefi skilað sér á æfingasvæði United klukkan 01:00 um nóttina eftir leikinn.

Amorim og lærisveinar hans héldu þá heim á leið en Amorim hefur varla náð að leggjast á koddann.

Hann var aftur mættur á æfingasvæði liðsins klukkan 07:00 eða sex klukkustundum síðar.

Leikmenn United mættu á æfingu klukkan 11:00 og því hafði Amorim góðan tíma til að fara yfir leikinn kvöldið áður í deildarbikarnum.

Stjórinn er undir mikilli pressu í starfi og fari illa gegn Burnley um helgina gætu örlög hans hreinlega verið ráðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær ekki að fara frá United

Fær ekki að fara frá United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn
433Sport
Í gær

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli