fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. ágúst 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United voru eðlilega þungir á brún er þeir mættu til æfinga á Carrington í morgun.

United tapaði gegn D-deildarliði Grimsby í vítaspyrnukeppni í gærkvöldi og féll úr leik í 2. umferð deildabikarsins.

Um mikla niðurlægingu er að ræða og kalla margir eftir höfði stjórans, Ruben Amorim.

Portúgalinn mætti eldsnemma á æfingasvæðið í morgun, eða klukkan sjö. Restin af hópnum mætti svo um klukkan 11.

Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar