fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. ágúst 2025 09:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bæði stórlið Madrídar, Real Madrid og Atletico Madrid, fylgjast náið með stöðu miðjumannsins Kobbie Mainoo hjá Manchester United.

Heimildir Daily Mail herma að spænsku félögin skoði málið nú þegar Mainoo hefur ekki enn fengið að spila mínútu á þessu tímabili

Aðilar innan knattspyrnunnar segir við Daily Mail að lánssamningur til eins árs gæti verið áhugaverður kostur fyrir lið í spænsku höfuðborginni, þar sem glugginn lokar á mánudag.

Mainoo, sem er 20 ára og uppalinn hjá United, var reglulegur byrjunarliðsmaður áður en hann meiddist í fyrra. Hann sneri aftur í desember, en hefur síðan þá misst fast sæti sitt og hefur verið notaður sem varamaður.

Leikmaðurinn er opinn fyrir því að vera áfram hjá félaginu, en vill spila reglulega og helst í Meistaradeild Evrópu. Það gæti opnað á mögulegan félagaskipti ef rétta tækifærið býðst.

Manchester United er þó tregt til að lána leikmanninn, enda hefur félagið aðeins fjóra miðjumenn í hópnum og horfir ekki til þess að selja Mainoo. Þrátt fyrir að hann hafi ekki komið við sögu í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins, er enn líklegt að hann gegni lykilhlutverki hjá United í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Í gær

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Í gær

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool