fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. ágúst 2025 10:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur eytt 1,1 milljarði punda í leikmannahóp sinn sem félagið hefur í dag, hópurinn er þó aðeins metinn á 760 milljónir punda og því hefur United ekki farið vel með aurinn.

Öll félög í ensku deildinni voru tekin út og skoðað hvað þau hafa borgað fyrir hóp sinn og hvers virði hann er í dag samkvæmt Transfermarkt.

Arsenal kemur best út úr þessari skoðun en félagið hefur borgað rúmar 800 milljónir punda fyrir sína leikmenn en þeir eru virði 1,1 milljarðs punda í dag.

Brighton og Manchester City hafa einnig gert vel þarna og sömu sögu má segja um Liverpool.

Chelsea er í sömu stöðu og United að hafa eytt miklu en leikmennirnir hafa ekki staðið undir þeim verðmiða.

Samantekt um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Í gær

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Í gær

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool