fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. ágúst 2025 10:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur eytt 1,1 milljarði punda í leikmannahóp sinn sem félagið hefur í dag, hópurinn er þó aðeins metinn á 760 milljónir punda og því hefur United ekki farið vel með aurinn.

Öll félög í ensku deildinni voru tekin út og skoðað hvað þau hafa borgað fyrir hóp sinn og hvers virði hann er í dag samkvæmt Transfermarkt.

Arsenal kemur best út úr þessari skoðun en félagið hefur borgað rúmar 800 milljónir punda fyrir sína leikmenn en þeir eru virði 1,1 milljarðs punda í dag.

Brighton og Manchester City hafa einnig gert vel þarna og sömu sögu má segja um Liverpool.

Chelsea er í sömu stöðu og United að hafa eytt miklu en leikmennirnir hafa ekki staðið undir þeim verðmiða.

Samantekt um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Í gær

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Í gær

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea