fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. ágúst 2025 15:22

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U21 árs landsliðs karla, hefur valið hóp sem mætir Færeyjum og Eistlandi í undankeppni EM 2027.

Leikirnir eru fyrstu leikir liðsins í undankeppninni. Ísland mætir Færeyjum á Þróttarvelli fimmtudaginn 4. september og hefst sá leikur kl. 17:00.

Liðið fer svo til Eistlands og mætir þar heimamönnum mánudaginn 8. september í Tallin.

Hópurinn
Lúkas J. Blöndal Petersson – TSG 1899 Hoffenheim
Halldór Snær Georgsson – KR
Logi Hrafn Róbertsson – NK Istra
Hilmir Rafn Mikaelsson – Viking FK
Hlynur Freyr Karlsson – IF Brommapojkarna
Eggert Aron Guðmundsson – SK Brann
Benoný Breki Andrésson – Stockport County F.C.
Guðmundur Baldvin Nökkvason – Stjarnan
Ágúst Orri Þorsteinsson – Breiðablik
Helgi Fróði Ingason – Helmond Sport
Jóhannes Kristinn Bjarnason – Kolding IF
Róbert Frosti Þorkelsson – GAIS
Baldur Kári Helgason – FH
Hinrik Harðarson – Odds BK
Tómas Orri Róbertsson – FH
Ásgeir Helgi Orrason – Breiðablik
Júlíus Mar Júlíusson – KR
Kjartan Már Kjartansson – Aberdeen F.C.
Nóel Atli Arnórsson – Aalborg BK
Galdur Guðmundsson – KR

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær