fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. ágúst 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ngumoha hefur farið frá því að vera smá strákur á æfingasvæði Chelsea í að verða eitt stærsta unga stjarnan í enska fótboltanum.

Fyrsti þjálfari hans, Terry Bobie-Agyekum, fylgdist með í sjónvarpinu þegar hinn ungi vængmaður varð yngsti markaskorari Liverpool og sló í gegn á einni nóttu.

Ngumoha skoraði þá dramatískt sigurmark gegn Newcastle í mögnuðum leik.

Þegar Ngumoha hreyfði sig í átt að fyrirgjöf Mohamed Salah, vissi Bobie-Agyekum nákvæmlega hvað myndi gerast næst. „Ég vissi að hann myndi setja boltann í netið,“ sagði Bobie-Agyekum.

„Það sem skilur hann að frá öðrum er hæfileikinn til að vinna að manninum sínum og skjóta. Þetta var ótrúlegt. Maður fékk gæsahúð. Þetta sýnir að draumar geta ræst.“

Draumar Ngumoha hófust á sparkvöllum í Austur-Lundúnum og segir þjálfarinn að bróðir Rio eigi mikið hrós skilið. „Allt hrós á skilið eldri bróðir hans, James,“ segir Bobie-Agyekum.

„Hann æfði með honum á hverjum einasta degi í Powerleague-búrunum í Beckton. Allt sem Rio lærði kom frá samverunni með James.“

„Rio var aðeins sex eða sjö ára þegar hann kom til Chelsea akademíunnar í Barking, þar sem ég var að þjálfa. Það sem stóð upp úr var fótavinna hans og viljinn til að halda áfram, sama hvað.“

„Þú getur ekki séð á þessum aldri hvort einhver verði toppleikmaður. Þú getur séð möguleika en ferðalagið er langt og óútreiknanlegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Í gær

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Í gær

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur