fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. ágúst 2025 21:38

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik og Valur voru í eldlínunni í undankeppni Meistaradeildarinnar í dag. Um var að ræða undanúrslitaleiki í baráttunni um að komast í umspil um sæti í keppninni.

Blikar unnu 3-1 sigur á Athlone frá Írlandi. Samantha Smith skoraði tvö marka liðsins og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eitt. Liðið mætir Twente á laugardag.

Valur tapaði hins vegar 3-1 fyrir Braga frá Portúgal. Jordyn Rhodes skoraði mark Vals. Þess má geta að Guðrún Arnardóttir og Ásdís Karen Halldórsdóttir eru á mála hjá Braga.

Valur mætir Inter á laugardag í leik um sæti í nýrri Evrópukeppni, eins konar bikarkeppni sem er sú næsta fyrir neðan Meistaradeildina. Blikar fara í 2. umferð sömu keppni ef liðið tapar gegn Twente.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Í gær

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Í gær

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar