fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. ágúst 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vond byrjun á tímabili West Ham hélt áfram í gærkvöldi, er liðið féll úr leik í deildabikarnum gegn Wolves. Pirringurinn er farinn að láta á bera.

West Ham hefur tapað báðum leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu hingað til og varð niðurstaðan sú sama gegn Úlfunum í kvöld.

Stuðningsmenn eru verulega pirraðir á stöðu liðsins og virðast einhverjir þeirra sem ferðuðust til að sjá liðið gegn Wolves hafa látið ummæli falla sem fóru í taugarnar á fyrirliðanum Jarrod Bowen.

Tomas Soucek og öryggisverðir þurftu að halda aftur af honum og róaðist Bowen að lokum. Hann baðst svo afsökunar á framferði sínu á samfélagsmiðlum.

Þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Í gær

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann
433Sport
Í gær

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield