fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Vill ekki kenna markmanninum um eftir leikinn í gær: ,,Má samt ekki gerast“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. ágúst 2025 10:12

Ruben Dias í leik gegn íslenska landsliðinu. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Dias, varnarmaður Manchester City, var nokkuð reiður eftir leik liðsins við Tottenham í gær.

City tapaði óvænt 0-2 á heimavelli gegn Tottenham en liðið fékk á sig ansi klaufalegt mark undir lok fyrri hálfleiksins sem kom gestunum í 2-0.

Dias vildi ekki kenna markverðinum James Trafford um en hann gerði sig sekan um ansi slæm mistök sem kostaði mark.

,,Seinna markið var óheppni, þetta má samt ekki gerast,“ sagði Dias eftir leikinn.

,,Við vorum að eltast við boltann en það var mikið sem við gátum gert betur. Það var ekki allt gott í fyrsta leiknum og það var ekki allt slæmt í þessum leik en við þurfum að hefja vinnuna á ný.“

,,Tottenham er lið sem getur verið mjög hættulegt og þeir byrjuðu mjög vel. Við náðum ekki að bregðast við eins vel og mögulegt var.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham
433Sport
Í gær

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild
433Sport
Í gær

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“