fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. ágúst 2025 17:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Frank, stjóri Tottenham, útilokar ekki að hann muni hringja í Jurgen Klopp eftir sigur sinna manna gegn Manchester City í gær.

Tottenham vann virkilega góðan 0-2 útisigur á City í hádeginu í gær en Frank notaðist við svipað leikskipulag og Klopp gerði á sínum tíma sem stjóri Liverpool.

Daninn viðurkennir að hafa nýtt sér hugmyndafræði Klopp í þessum leik og er óhætt að segja að hún hafi skilað árangri í frábærum sigri.

,,Hann er gáfaður náungi, ég þyrfti að heyra í honum og segja það við hann!“ sagði Frank við blaðamenn.

,,Ég trúi að sjálfsögðu á mikinn pressubolta og mér líkar við það að vera liðið sem stjórnar. Þetta er ein leið til þess að verjast með því að sækja.“

,,Það er skemmtilegra að verjast á vallarhelmingi andstæðingsins og í dag þá náðum við árangri með því og skoruðum mark vegna þess.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham
433Sport
Í gær

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild
433Sport
Í gær

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“