fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. ágúst 2025 14:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili í dag er liðið mætti Brighton.

Everton tapaði 1-0 gegn Leeds í fyrstu umferð en spilaði gegn Brighton í dag á sínum fyrsta heimaleik á nýjum heimavelli.

Iliman Ndiaye og James Garner gerðu mörk heimamanna en Danny Welbeck klikkaði einnig á víti fyrir gestina.

Jack Grealish var frábær fyrir Everton og lagði upp bæði mörk liðsins í leiknum.

Nottingham Forest og Crystal Palace áttust við á sama tíma en þeim leik lauk með 1-1 jafntefli.

Ismaila Sarr kom Palace yfir en Callum Hudson Odoi jafnaði metin fyhrir gestina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Í gær

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad