fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. ágúst 2025 14:21

Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fundi borgarráðs Reykjavíkurborgar í gær 21. ágúst var samþykkt tillaga borgarstjóra um skipan samningateymis um uppbyggingu athafnasvæðis Knattspyrnufélagsins Víkings.

Á sama tíma hefst vinna við að skipta um gervigras á æfingasvæði félagsins en framkvæmdir hefjast í næstu viku og taka tæpa tvo mánuði.

Byggir tillaga borgarstjóra á niðurstöðu fundar fulltrúa Víkings með borgarstjóra með þann 11. ágúst sl.

Samningateymi Víkings og Reykjavíkurborgar mun vinna innan vel skilgreinds tíma- og vinnuramma og skulu helstu niðurstöður liggja fyrir eigi síðar en 31. desember nk.

Meðal verkefna er að semja um langtímasýn og aðstöðu Víkings á Stjörnugróf 18 (Markarsvæði), ásamt uppbyggingu og viðhaldi núverandi mannvirkja félagsins.

Nánar tiltekið eru verkefni samningateymisins og er þessi:
– Að móta og semja um langtímasýn fyrir aðstöðu Knattspyrnufélagsins Víkings á Stjörnugróf 18 (Markarsvæði) og ná saman um tímalínur breytinga fyrir 31.12.2025
– Að vinna drög að forsögn fyrir deiliskipulagsgerð á þeim grunni og endurskoða umferðaröryggismál fyrir 31.3.2026.
– Samhliða taka til endurskoðunar og semja um eignarhald, uppbyggingu og viðhald íþróttamannvirkja Víkings við Traðarland til framtíðar.

Samningateymið skipa:
Þorsteinn Gunnarsson, borgarritari, formaður
Auður Inga Ingvarsdóttir, lögfræðiteymi SBB
Steinþór Einarsson, menningar- og íþróttasvið
Björn Einarsson, Knattspyrnufélagið Víkingur
Haukur Hinriksson, Knattspyrnufélagið Víkingur
Elísabet Björnsdóttir, Knattspyrnufélagið Víkingur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Í gær

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Í gær

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina