fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. ágúst 2025 09:30

Adam Wharton.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er farið af stað í það að reyna að kaupa Adam Wharton miðjumann Crystal Palace áður en félagaskiptaglugginn lokar.

Sport á Spáni segir að Real Madrid sé tilbúið að rífa fram 69 milljónir punda fyrir Wharton.

Til að Real Madrid geti hins vegar látið til skara skríða þarf félagið að selja Rodrygo sem lið á Englandi hafa sýnt áhuga.

Wharton er 21 árs gamall enskur landsliðsmaður sem hefur verið í átján mánuði hjá Palace, áður var hann hjá Blackburn.

Manchester United, Manchester City og Liverpool hafa öll fylgst með Wharton en Real Madrid virðist ætla að láta til skara skríða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur