fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. ágúst 2025 12:30

Mynd: Chelsea

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Portúgalski varnarmaðurinn Renato Veiga hefur yfirgefið Chelsea og samið við spænska félagið Villarreal. Kaupverðið er sögð nema tæpum 26 milljónum punda, sem þýðir að Chelsea hagnast um 14 milljóna punda á leikmanni sem aðeins lék einn byrjunarliðsleik í ensku úrvalsdeildinni.

Chelsea keypti Veiga frá svissneska félaginu Basel síðasta sumar fyrir um 12 milljónir punda, en hann fékk afar takmarkað tækifæri með aðalliðinu.

Hann var lánaður til Juventus í janúar, þar sem hann lék undir stjórn Massimiliano Allegri á síðari hluta síðasta tímabils.

Veiga, sem er 22 ára, hefur leikið bæði sem vinstri bakvörður og miðvörður og er þekktur fyrir líkamlegan styrk. Hann kom upp í gegnum akademíu Sporting CP í heimalandinu og var hluti af yngri landsliðum Portúgals.

Villarreal vonast til að Veiga styrki varnarlínu liðsins eftir brotthvarf nokkurra lykilleikmanna í sumar og gæti hann orðið mikilvægur hlekkur í enduruppbyggingu liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Í gær

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur
433Sport
Í gær

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum