fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. ágúst 2025 07:00

Skúrkur dagsins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa er að skoða það alvarlega að reyna að kaupa Nicolas Jackson framherja Chelsea.

Telegraph segir þó að Chelsea verði að lækka verðmiða sinn á Jackson svo Villa geti keypt hann.

Chelsea hefur viljað 60 milljónir punda fyrir Jackson sem félagið vill losna við.

Jackson er 24 ára gamall framherji frá Senegal en hann er ekki lengur í plönum Chelsea.

Villa getur ekki borgað slíka summu vegna þess að félagið hefur verið nálægt því að brjóta PSR reglurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi