fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 21. ágúst 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ebrechi Eze er á leið til Arsenal eftir algjöra U-beygju í hans málum. Breska blaðið The Sun skoðar hvernig hann passar inn í byrjunarliðið á Emirates.

Eze var á leið til Tottenham þegar Arsenal kom allt í einu inn í myndina í kjölfar meiðsla Kai Havertz. Hann var ekki lengi að velja að fara þangað frekar.

Eze hefur verið frábær fyrir Eze undanfarin ár. Hann getur spilað framarlega á miðju og úti á kanti. Í fyrsta dæmi um uppstillingu með hann innanborðs má sjá hann úti vinstra megin í þriggja manna framlínu.

Sem fyrr segir getur hann einnig spilað framarlega á miðjunni og hér að neðan má sjá hvernig það getur gengið upp, án þess að Skytturnar breyti um leikkerfi.

Loks er hér farið í þriggja manna varnarlínu og vængbakverði, þar sem Eze og Martin Ödegaard eru fyrir aftan Viktor Gyokeres.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United