fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. ágúst 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir af þeim sem fylgjast með ensku úrvalsdeildinni taka þátt í Fantasy leikjum og flestir taka þátt í leiknum sem deildin sjálf er með.

Þar taka milljónir einstaklinga þátt og nú er hægt að sjá hvaða félagaskipti flestir eru að gera.

Flestir eru að kaupa Tijjani Reijnders miðjumann Manchester City en tæplegar 900 þúsund spilarar hafa fest kaup á honum eftir mark í fyrstu umferð.

Margir hafa líka fest kaup á Hugo Ekiteke framherja Liverpool eða tæp hálf milljón spilara hafa keypt hann.

Á sama tíma eru flestir að losa sig við Florian Wirtz miðjumann Liverpool en tæplegar 400 þúsund hafa selt hann úr sínu liði eftir fyrstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“