fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Þægilegt fyrir Akureyringa en jafnt í nágrannaslagnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 21. ágúst 2025 20:53

Sandra María skoraði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í kvöld.

Stjarnan og FH gerðu 2-2 jafntefli í nágrannaslag þar sem Garðbæingar komust tvisvar yfir með mörkum Birnu Jóhannsdóttur og Snædísar Maríu Jörundsdóttur.

Arna Eiríksdóttir og Berglind Freyja Hlynsdóttir skoruðu mörk FH. Hafnfirðingar eru áfram í öðru sæti, nú 5 stigum á eftir toppliði Blika. Stjarnan er í sjötta sæti, aðeins þremur stigum fyrir ofan fallsvæðið.

Þór/KA vann þá þægilegan sigur á FHL, sem er langneðst í deildinni, og sigla Akureyringar nokkuð lignan sjó.

Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir, Karen María Sigurgeirsdóttir, Sandra María Jessen og Bríet Fjóla Bjarnadóttir gerðu mörk liðsins.

Markaskorarar af Fótbolta.net

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United