fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. ágúst 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamaíski kantmaðurinn Leon Bailey meiddist á sinni fyrstu æfingu með Roma eftir að hafa verið kynntur sem nýr leikmaður liðsins á miðvikudag.

Samkvæmt heimildum Sky in Italy fékk Bailey vöðvameiðsli og þurfti að hætta æfingu. Hann er nú til meðferðar hjá læknateymi Roma sem mun meta alvarleika meiðslanna.

Roma tilkynnti formlega um lánssamning við Bailey frá Aston Villa sama dag og meiðslin áttu sér stað.

Í samkomulaginu er kaupréttur sem gerir ítalska félaginu kleift að festa kaup á leikmanninum fyrir um 19 milljónir punda (22 milljónir evra).

Auk þess greiðir Roma lántöku­gjald upp á 1,7 milljónir punda (2 milljónir evra).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum
433Sport
Í gær

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk
433Sport
Í gær

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði