fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. ágúst 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er að rífa fram rúmar 60 milljónir punda fyrir Eberechi Eze kantmann Crystal Palace sem fer í læknisskoðun hjá félaginu á morgun.

Eze var á leið til Tottenham þegar Arsenal stökk til og náði samningum við Palace og Eze.

Eze ólst upp hjá Arsenal en félagið losaði sig við hann þegar hann var tólf ára gamall, hann snýr því aftur heim.

Eze getur bæði leikið sem kantmaður og miðjumaður og því verður fróðlegt að sjá hvernig Mikel Arteta ætlar að nota hann.

Flestir telja að Gabriel Martinelli verði fórnað og Eze fari á kantinn.

Annar möguleiki er að Eze fari á miðjuna en þá þyrfti Martin Zubimendi líklega að fara á bekkinn en margir eru á því að besta staða Eze sé fyrir aftan framherjann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum
433Sport
Í gær

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk
433Sport
Í gær

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði