fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. ágúst 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er að festa kaup á Eberechi Eze kantmanni Crystal Palace fyrir um 68 milljónir punda. Koma Eze gerir marga stuðningsmenn Arsenal spennta.

Eze var á leið til Tottenham þegar Arsenal stökk til vegna meiðsla Kai Havertz.

Mikel Arteta stjóri Arsenal hefur fengið mikla fjármuni til að kaupa leikmenn undanfarið og stuðningsmenn félagsins farnir að þyrsta í titil.

Arsenal vann síðast bikar sumarið 2020 þegar liðið vann enska bikarinn á COVID-tímum en Arteta var þá stjóri liðsins.

Frá þeim tíma hefur Arteta fengið að kaupa leikmenn fyrir milljarð punda og talsverð pressa farin að byggjast upp að hann fari að skila titlum.

Enginn þjálfari í heiminum hefur fengið að eyða jafn miklu frá síðasta titli eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United