fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

433
Fimmtudaginn 21. ágúst 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bikarúrslitaleikur karla fer fram annað kvöld en um er að ræða einn stærsta íþróttaviðburð á Íslandi á hverju ári, RÚV er með sýningarréttinn af bikarnum.

Viðburðurinn er að því virðist ekki ýkja merkilegur í bókum RÚV og verður ekki sýndur á aðalrás þeirra, þess í stað verður hann á RÚV2.

Leikurinn á milli Vals og Vestra hefst klukkan 19:00 á morgun og hefði þurft að hliðra til fréttatímanum til að hafa hann á aðalrásinni.

Snorri Kristleifsson bendir á þetta á X-inu en í allt sumar var fréttatími sjónvarpsins færður til og allir leikir á Evrópumóti kvenna sýndir á aðalrás RÚV.

„Frakkland-Wales kvenna fékk aðalrásina í sumar,“ segir Snorri meðal annars í færslum sínum á X-inu.

FH og Breiðablik mættust í bikarúrslitum kvenna fyrir tæpri viku og var sá leikur á aðalrás RÚV en strákarnir verða að láta það duga að vera settir á hliðarrásina.

Vestri er á leið í bikarúrslit í fyrsta sinn og mæta toppliði Bestu deildarinnar, því er um að ræða nokkuð merkilegan atburð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Í gær

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“
433Sport
Í gær

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni